'Rosea' er rósbleik sort af dalalilju sem vex jafnvel hægar en sú hvíta. Það liðu allmörg ár þangað til hún byrjaði að blómstra og blómstönglarnir hafa aldrei verið margir. Hún hefur þó bætt aðeins við sig með tímanum, þó hægt sé.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.