Alpabjalla er harðgerð fjallplanta sem vex í skógum og engjum í fjöllum Evrópu. Hún þrífst best í hálfskugga í vel framræstri, moltublandaðri mold. Hef átt þessa plöntu í mörg ár og hún dafnar og blómstrar fyrirhafnarlaust.