Mjallskógarlilja er lítil og nett skógarlilja með hvítum blómum. Laufið er fallega mynstrað. Hún vex hægt en hefur blómstrað nokkuð örugglega. Hún þarf sömu vaxtarskilyrði og aðrar skógarliljur, moltublandaðan jarðveg og hálfskugga.
2 comments
Like
2 Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
Ég fékk þær allar sem rótarhnýði - ég held að það hafi verið í gegnum Garðyrkjufélagið þegar það var enn með laukalistana. Þær eru algjör djásn, bæði lauf og blóm.
Ég fékk þær allar sem rótarhnýði - ég held að það hafi verið í gegnum Garðyrkjufélagið þegar það var enn með laukalistana. Þær eru algjör djásn, bæði lauf og blóm.