'Vision Light Pink' er yrki af blóðgresi með ljósbleikum blómum. Það lifði í nokkur ár og blómstraði ágætlega. Það er lágvaxnara en tegundin og þarf sólríkan stað, það drepst ef það sér ekki til sólar. Mjög falleg sort.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.