Engjaíris er harðgerð en getur verið svolítið treg til að blómstra. Hún þrífst best í frekar rökum jarðvegi, en þolir illa mikinn þurrk. Sólríkur staður er líklegastur til árangurs ef maður vill fá hana til að blómstra.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.