'Triumphator' er einn af fáum longiflorum-austurlandablendingum. Blómin eru trompetlaga og hvít í grunninn eins og á L. longiflorum með rauðbleikri miðju. Þessa hef ég ekki ræktað sjálf, hvernig reyndist hún hjá þér, Magga?
1 comment
Like
1 Comment
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
Hún var dugleg hjá mér í gamla garðinum og blómstraði árlega. Hún varð eftir í gamla garðinum þegar við fluttum í apríl 2016 enda ekki komin upp það snemma árs.
Hún var dugleg hjá mér í gamla garðinum og blómstraði árlega. Hún varð eftir í gamla garðinum þegar við fluttum í apríl 2016 enda ekki komin upp það snemma árs.