Skildingablóm er jarðlæg þekjuplanta sem blómstrar gulum útlagablómum í júlí-ágúst. Ég keypti plöntu í sumar, svo það er ekki komin reynsla á hana enn. Samkvæmt vef Lystigarðs Akureyrar er það meðalharðgert. Ég vona að það muni þrífast vel hjá mér.
Það vona ég líka. Það fékk úthlutað góðu plássi fremst í stóra beðinu í vikurblandaðri mold, svo ef það lifir ekki þar, þá lifir það hvergi í garðinum.
Virkilega falleg, vonandi lifir hún veturinn af 💞
Það vona ég líka. Það fékk úthlutað góðu plássi fremst í stóra beðinu í vikurblandaðri mold, svo ef það lifir ekki þar, þá lifir það hvergi í garðinum.