Það eru fá blóm sem skarta eins himinbláum blómum og blásólin. Hún er vandgæf í heitari löndum því hún þolir illa hita og þurrk, en kann ljómandi vel við svöl íslensk sumur. Hún vex best í hálfskugga, í næringarríkum jarðvegi sem er frekar í súrari kantinum.
top of page
bottom of page