'Bowl of Beauty' er fallegt yrki af silkibóndarós með einföldum bleikum blómum, með kremhvítri miðju af mjóum krónublöðum. Hún hefur enn ekki blómstrað hjá mér. Myndin er frá Möggu.
4 comments
Like
4 Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
Æ, leitt að heyra. Það reynir á hversu vel framræst moldin er þegar það rignir svona svakalega. Ég blandaði moldina (frá gæðamold) með moltu og vikri þegar ég gróðursetti bóndarósirnar í nýja beðið og þær virðast hafa kunnað vel að meta það. Þær hafa tekið vel við sér, en þær hafa lítið vaxið á meðan þær voru á hrakhólum undanfarin ár. Það bólar þó ekkert á knúppum enn.
Æ, leitt að heyra. Það reynir á hversu vel framræst moldin er þegar það rignir svona svakalega. Ég blandaði moldina (frá gæðamold) með moltu og vikri þegar ég gróðursetti bóndarósirnar í nýja beðið og þær virðast hafa kunnað vel að meta það. Þær hafa tekið vel við sér, en þær hafa lítið vaxið á meðan þær voru á hrakhólum undanfarin ár. Það bólar þó ekkert á knúppum enn.