'Rubra' er mjög flott afbrigði af geitabjöllu með rauðbleikum blómum. Það hefur reynst mjög vel og er blómsælt. Þetta er planta sem tekið er eftir þegar hún er í blóma. Þarf sól og vel framræstan jarðveg eins og tegundin.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.