Kalksóley er lágvaxin steinhæðaplanta með dökkgrænu, gljáandi laufi og hvítum blómum. Hún þarf sól og vel framræstan, en þó jafnrakan jarðveg. Harðgerð og getur sáð sér lítillega.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.