'Maiden's Blush' er bjarmarós af óþekktum uppruna frá 14. öld, eða jafnvel fyrr. Hún er nokkuð harðgerð og blómstrar vel og kelur lítið fái hún þokkalega gott skjól. Hún þolir vel skugga part úr degi.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.