Þyrnirósarblendingur (Hybrid Spinosissima / Pimpinellifolia) 'Andrewsii' er lágvaxinn þyrnirósarblendingur með hálffylltum, rósbleikum blómum. "Óreynd skosk þyrnirós. Lítill ilmur, blóm í júlí." 	 - Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbær, 2009