top of page
Marble Surface
Leaves Shadow

Krókusar 

Flestir krókusar blómstra snemma á vorin, í lok mars - apríl eftir staðsetningu og árferði.  Það á við um alla krókusa að þeir þurfa frekar gott frárennsli og sólríkan stað því blómin opnast aðeins í sólskini.  Laukarnir eru gróðursettir frekar grunnt, aðeins um 5 - 8 cm moldarlag sett yfir. 

Acaena saccaticupula 'Blue Haze'
Smáblóma krókusar (Botanical crocus)
 

Smærri blóm en á vorkrókus og heldur fyrri til að blómstra.

  • Crocus ancyrensis - glókrókus

  • Crocus chrysanthus - tryggðakrókus

    • 'Advance'

    • 'Ard Schenk'

    • 'Blue Marlin'

    • 'Blue Pearl'

    • 'Cream Beauty'

    • 'Dorothy'

    • 'Eye Catcher'

    • 'Fuscotinctus'

    • 'Gipsy Girl'

    • 'Herald'

    • 'Miss Vain'

    • 'Orange Monarch'

    • 'Prince Claus'

    • 'Romance'

    • 'Snow Bunting'

    • 'Zwanenburg Bronze'

  • Crocus sieberi - grikkjakrókus

    • 'Firefly'

    • 'Spring Beauty'

    • 'Tricolor'

  • Crocus tommasinianus - snækrókus

    • 'Hummingbird'

    • 'Roseus'

    • 'Ruby Giant'

    • 'Whitewell Purple'

    • 'Yalta'

Acaena saccaticupula 'Blue Haze'
Stórblóma krókusar (Large flowered crocus)
 

Stórblóma krókusar bera stærri blóm og blómstra heldur seinna en smáblóma krókusarnir.

 

  • Crocus flavus - gullkrókus

    • 'Dutch Yellow'

    • 'Yellow Mammouth'

  • Crocus vernus - vorkrókus

    • 'Grand Maître'

    • 'Jeanne d'Arc'

    • 'King of the Striped'

    • 'Pickwick'

    • 'Queen of the Blues'

    • 'Remembrance'

    • 'Vanguard'

    • 'Whale Shark'

Acaena saccaticupula 'Blue Haze'
Haustblómstrandi krókusar (Autumn flowering)
 

Haustblómstrandi krókusar blómstra að hausti, en laufblöð vaxa upp að vori.

 

  • Crocus speciosus - haustkrókus

Marble Surface
bottom of page