top of page



Páskaliljur
Páskaliljurnar blómstra frá apríllokum og fram í júní eftir tegundum. Þær fyrstu til að blómstra eru febrúarliljuyrki (N. cyclamineus) og síðastar til að blómstra eru yrki með fylltum blómum. Páskaliljulaukar eru eitraðir og plöntusafinn getur ert viðkvæma húð.
Páskaliljur eru flokkaðar í 13 flokka eftir blómgerð:
I. Lúðurlaga hjákróna
II. Large-cupped (hjákróna lengri en 1/3 af lengd krónublaða)
III. Small-cupped (hjákróna styttri en 1/3 af lengd krónublaða)
IV. Fyllt
V. Triandrus (Pálmasunnuliljublendingar)
VI. Cyclamineus (Febrúarliljublendingar)
VII. Jonquilla (Jónsmessuliljublendingar)
VIII. Tazetta
IX. Poeticus (Hvítasunnuliljublendingar)
X. Bulbocodium
XI. Split corona
XII. Annað
XIII. Tegundir og tegundablendingar
SMÁBLÓMA PÁSKALILJUR

Febrúarliljublendingar (VI)
Narcissus cyclamineus

Jónsmessuliljublendingar (VII)
Narcissus jonquilla




STÓRBLÓMA PÁSKALILJUR

Páskaliljublendingar (I)
Narcissus pseudonarcissus

Skírdagsliljublendingar (II)
Narcissus x incomparabilis
Víð bollalaga hjákróna

Skírdagsliljublendingar (III)
Narcissus x incomparabilis
Stutt bollalaga hjákróna

Skírdagsliljublendingar (IV)
Narcissus x incomparabilis
Fyllt blóm

Skírdagsliljublendingar (XI)
Narcissus x incomparabilis
Disklaga/skipt hjákrona (split corona)


bottom of page