top of page

Burknar

Public·1 member

Athyrium filix-femina 'Lady in Red'


Fjöllaufungur



'Lady in Red' er meðalhátt garðaafbrigði af fjöllaufunig með rauðleitum blaðstilkum. Það er heldur lægra en tegundin en er að öðru leiti svipað og vex við sömu skilyrði. Ég bind vonir við að það eigi eftir að þrífast jafn vel, það óx allavega vel í sumar.

6 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun burkna

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page