Jólaævintýri - Saga af litlu fræi
- Rannveig

- Oct 3, 2020
- 2 min read
Updated: Apr 13, 2023
Fyrir jólin 2014 keypti ég blandað grenibúnt eins og venjan hefur verið fyrir hver jól. Það sem fangaði athygli mína að þessu sinni var að á meðal hefðbundins grenis og sýpruss var grein af einhverri óþekktri tegund með mjög sérstökum könglum.



