Search

Kynning: Ræktunarpottar fyrir plöntuuppeldi

Vefverslun Garðaflóru er komin í loftið og þar fást tvær gerðir af pottum sem henta vel fyrir plöntuuppeldi.


7x7x8 cm hólfabakkar eru með 20 pottum sem hægt er að losa í sundur. Þeir eru mjög góðir til að prikkla fræplöntum í, hvort heldur sem það eru sumarblóm, matjurtir eða fjölærar tegundir.


9x9 cm pottar passa vel fyrir áframræktun á fjölærum tegundum. Það er bæði hægt að prikkla beint í pottana eða umpotta úr 7x7 cm pottunum þegar þeir eru orðnir of litlir.Skoða í vefverslun Garðaflóru.

40 views0 comments

Recent Posts

See All