top of page

Asplenium scolopendrium

Hjartartunguburkni

Klettaburknaætt

Aspleniaceae

Hæð

lágvaxinn, um 20 - 30 cm

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

hálfskuggi - skuggi

Jarðvegur

lífefnaríkur, frekar rakur, næringarríkur

pH

hlutlaust - basískt

Harðgerði

þarf gott skjól

Heimkynni

tempruð svæði á norðurhveli jarðar

Klettaburknar, Asplenium, er ættkvísl um 700 burknategunda í klettaburknaætt, Aspleniaceae, og er af flestum grasafræðingum talin eina ættkvísl ættarinnar. Þetta er breytileg ættkvísl með nokkrum undirflokkum, sem stundum eru flokkaðar sem sér ættkvíslir.

Þarf skjólgóðan stað og létta, næringarríka mold.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page