top of page
Mýrastigi

Alchemilla vulgaris

Maríustakkur

Rósaætt

Rosaceae

Height

meðalhár, um 10-30 cm

Flower color

ljós grænn

Flowering

júní

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerður

Homecoming

Evrópa og Grænland

Döggblöðkur, Alchemilla, er ættkvísl jurta í rósaætt, Rosaceae. Þær eru blaðfagrar og þó blómin láti lítið yfir sér eru ljósgrænir sveipirnir mikið skraut sem fer afar vel með öðrum plöntum. Langflestar tegundir ættkvíslarinnar eiga heimkynni í norðanverðri Evrasíu, en einnig eru nokkrar tegundir sem eiga heimkynni í fjöllum Afríku og í Norður-Ameríku. Þrjár tegundir vaxa villtar á Íslandi.

Lágvaxin íslensk planta, algeng um allt land. Hann er fallegur í sínu náttúrulega umhverfi, en blómin eru lítil og blómklasarnir smáir svo hann er ekki nógu skrautlegur til að geta talist góð garðplanta.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page