top of page

Aquilegia x hybrida 'Crimson Star'

Garðavatnsberi

Sóleyjaætt

Ranunculaceae

Height

hávaxinn, um 60 - 70 cm

Flower color

tvílitur, rauður og kremhvítur

Flowering

lok júní - júlí

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur, næringarríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerður

Homecoming

garðaafbrigði

Ættkvíslin Aquilegia, vatnsberar, tilheyrir sóleyjaætt, Ranunculaceae. Þeir eru einnig nefndir sporasóleyjar og er það nafn dregið af hunangssporum sem krónublöðin mynda. Þetta eru harðgerðar plöntur sem kunna best við sig í heldur rökum jarðvegi og skugga part úr degi. Þó eru til fjallaplöntur í þessari ættkvísl sem kjósa að vera sólarmegin í lífinu og vaxa best í vel framræstum jarðvegi.

Hávaxið garðaafbrigði með tvílitum blómum, rauðum og kremhvítum. Þrífst best í sól eða hálfskugga í frjóum, vel framræstum jarðvegi

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page