top of page
Mýrastigi

Caltha palustris

Hófsóley

Sóleyjaætt

Ranunculaceae

Height

lágvaxin, um 15 - 20 cm​

Flower color

gulur

Flowering

lok apríl - maí

Leaf color

dökk grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

rakur - blautur, þéttur jarðvegur

pH

súrt

Toughness

harðgerð

Homecoming

tempruð svæði á norðurhveli

Hófsóleyjar, Caltha, eru eins og nafnið bendir til af ætt sóleyja, Ranunculaceae. Þær vaxa í rökum jarðvegi við læki og tjarnir um kaldtempruðu beltin á norður og suðurhveli jarðar. Ein tegund, hófsóley, vex villt á Íslandi.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - fræ hefur takmarkað geymsluþol og því best sáð að hausti.

Fræ rétt hulið og geymt úti fram á vor. Tekið inn í febrúar-mars og haft við stofuhita (ca. 18-22°C) fram að spírun. Eftir spírun þarf lægra hitastig og næga birtu til að plöntur verði ekki of teygðar.

Íslensk mýrarplanta, algeng um allt land.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page