top of page
Mýrastigi

Cymbalaria pallida

Músagin

Græðisúruætt

Plantaginaceae

Height

jarðlæg, 5 cm

Flower color

fjólublár

Flowering

júní - júlí

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur, frekar rakur, næringarríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

mjög harðgerð

Homecoming

fjalllendi á Ítalíu

Cymbalaria, dýramunnar, er ættkvísl sem áður tilheyrði grímublómaætt, Scrophulariaceae, en hefur nú verið flokkuð græðisúruætt, Plantaginaceae. Dýramunnar eru náskyldir dýraginum, Linaria. Þetta eru smávaxnar, skriðular plöntur sem vaxa í V-Evrópu og við Miðjarðarhafið.

Fjölgun:


Skipting að vori


Sáning - sáð að vori

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita (ca. 20°C) fram að spírun. Eftir spírun þarf lægra hitastig og næga birtu til að plöntur verði ekki of teygðar.

Skriðul þekjuplanta sem nánast ómögulegt er að uppræta, svo mikilvægt er að vanda vel val á staðsetningu. Góð þekjuplanta þar sem hún má valsa frjáls um.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page