top of page
Mýrastigi

Delphinium x cultorum 'Blue Bird'

Riddaraspori

Sóleyjaætt

Ranunculaceae

Height

hávaxinn, um 150-180 cm

Flower color

skærblár

Flowering

júlí - ágúst

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

næringarríkur, vel framræstur, lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerður

Homecoming

garðaafbrigði

Riddarasporar, Delphinium, er fjölskúðug ættkvísl í sóleyjaætt, Ranunculaceae, með um 300 tegundum. Flestar eru tignarlegir fjölæringar með heimkynni um norðanvert tempraða beltið og suður til fjalla Afríku. Mest er ræktað af kynbættum yrkjum í görðum.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að vori.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita (ca. 22°C) fram að spírun. Fræið spírar betur í myrkri. Eftir spírun þarf lægra hitastig og næga birtu til að plöntur verði ekki of teygðar.

Sort af riddaraspora með skærbláum blómum. Þarf gott skjól og stuðning. Tilheyrir Pacific Giants blendingahópnum.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page