top of page
Mýrastigi

Delphinium x cultorum 'Magic Fountains'

Riddaraspori

Sóleyjaætt

Ranunculaceae

Height

hávaxinn, um 120 cm

Flower color

blandaðir litir í fjólubláum og bláum litatónum

Flowering

júlí - ágúst

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

frjór, vel framræstur, lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerður

Homecoming

garðaafbrigði

Riddarasporar, Delphinium, er fjölskúðug ættkvísl í sóleyjaætt, Ranunculaceae, með um 300 tegundum. Flestar eru tignarlegir fjölæringar með heimkynni um norðanvert tempraða beltið og suður til fjalla Afríku. Mest er ræktað af kynbættum yrkjum í görðum.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að vori.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita (ca. 22°C) fram að spírun. Eftir spírun þarf lægra hitastig og næga birtu til að plöntur verði ekki of teygðar.

Sort ræktuð af fræi frá Thompson & Morgan í blönduðum litum. Langir, þéttir klasar af stórum blómum. Blómstönglarnir eru nokkuð lægri en á mörgum öðrum sortum, en þurfa þó stuðning.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page