top of page
Mýrastigi

Dianthus carthusianorum

Keisaradrottning

Hjartagrasaætt

Caryophyllaceae

Height

lágvaxin, um 20 - 25 cm

Flower color

bleikur

Flowering

lok júní - ágúst

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, blandaður grófum sandi

pH

hlutlaust - basískt

Toughness

nokkuð harðgerð

Homecoming

fjalllendi í Evrópu, frá Spáni norður til Belgíu og Póllands og austur til Úkraínu

Dianthus, drottningablóm, er stór ættkvísl í hjartagrasaætt, Caryophyllaceae, með um 300 tegundum sem flestar eiga heimkynni við Miðjarðarhafið, norður eftir Evrópu og austur til Asíu. Flestar mynda lága brúska eða breiður og vaxa best í þurrum, grýttum jarðvegi á sólríkum stað og henta því vel í steinhæðir.

Fjölgun:


Sumargræðlingar.

Blómlaus stilkur rifinn frá alveg niður við jörð og stungið í vikurblandaða pottamold. Haldið röku á skýldum stað, ekki í sterkri sól þar til græðlingurinn hefur rótað sig.


Sáning - sáð að vori.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita (ca. 20°C) fram að spírun. Eftir spírun þarf lægra hitastig og næga birtu til að plöntur verði ekki of teygðar.

Virðist álíka harðgerð og fjaðradrottning.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page