top of page
Mýrastigi

Dicentra formosa 'Bacchanal'

Dverghjarta

Draumsóleyjaætt

Papaveraceae

Height

lágvaxin, um 30 cm

Flower color

bleikur

Flowering

júní - ágúst

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

næringar- og lífefnaríkur, frekar rakur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

garðaafbrigði

Hjartablóm, Dicentra, er lítil ættkvísl í draumsóleyjaætt, Papaveraceae, (áður reykjurtaætt) með um 8 tegundum sem vaxa í N-Ameríku og A-Asíu. Þau hafa margskipt, þunn laufblöð og óreglugega löguð blóm sem minna oft á hjarta. Þau vaxa í sól eða hálfskugga í næringarríkri mold. Hjartablóm, Dicentra spectabilis, hefur nýlega verið flutt í sér ættkvísl, Lamprocapnos, en verður áfram haft hér undir sínu gamla heiti.

Fjölgun:


Skipting að vori.


'Bacchanal' er afbrigði af dverghjarta með dökkbleikum blómum. Þrífst best í lífefnaríkum, vel framræstum, aðeins rökum jarðvegi. Fíngerð planta sem þrífst vel í skugga part úr degi.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page