top of page
Mýrastigi

Erythronium revolutum 'White Beauty'

Mjallskógarlilja

Liljuætt

Liliaceae

Height

lágvaxin, um 15-20 cm

Flower color

hvítur

Flowering

maí

Leaf color

brún-grænn með ljósgrænu mynstri

Lighting conditions

hálfskuggi

Soil

vel framræstur, næringar- og lífefnaríkur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

garðaafbrigði

Skógarliljur, Erythronium, er ættkvísl vorblómstrandi plantna af liljuætt, Liliaceae, náskyldar túlipönum, sem vaxa á engjum og í skógum í tempraða belti Evrasíu og N-Ameríku.

Fjölgun:


Hnýði að hausti.


Skipting að vori.

Falleg skógarplanta. Þarf léttan, moltublandaðan jarðveg.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page