top of page

Euphorbia longifolia 'Amjillasa'

Mjólkurjurtaætt

Euphorbiaceae

Height

meðalhá, 30 - 50 cm

Flower color

gulgrænn

Flowering

ágúst - september

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

viðkvæm fyrir vetrarbleytu

Homecoming

garðaafbrigði

Mjólkurjurtir, Euphorbia, er stór og fjölskrúðug ættkvísl í mjólkurjurtaætt, Euphorbiaceae, með hátt í 2000 tegundir. Þær eiga það allar sameiginlegt að innihalda eitraðan mjólkursafa og hafa sérstaka skipan lítilfjörlegra blóma umluktum stórum litskrúðugum háblöðum. Þekktasta tegund ættkvíslarinnar er líklegast jólastjarnan, Euphorbia pulcherrima.

Fjölgun:


Græðlingar.


Sáning - sáð síðvetrar

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita (18-20°C). Hafi fræ ekki spírað eftir 3 mán., skal það geymt í kæli í 3 mán. og síðan haft aftur við stofuhita fram að spírun.

Stórglæsileg tegund af mjólkurjurt. Þolir illa vetrarbleytu.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page