Gentiana bavarica
Bæheimsvöndur
Maríuvandaætt
Gentianaceae
Height
lágvaxin, um 5 cm
Flower color
blár
Flowering
lok maí - júní
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
vel framræstur, rakur, kalkríkur jarðvegur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
frekar viðkvæmur
Homecoming
Alpafjöll
Maríuvendir, Gentiana, er stór ættkvísl um 400 tegunda í maríuvandaætt, Gentianaceae. Hún dreifist um fjalllendi og tempruð belti Evrópu, Asíu og Ameríku. Eitt aðaleinkenni ættkvíslarinnar eru stór tregtlaga blóm og margar tegundir skarta einstaklega skærbláum blómum.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð að hausti eða síðvetrar
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita í 2-4 vikur og síðan sett út fram að spírun. Spírar best við 5-12°C. Spírun getur verið hæg og fræ gæti spírað ári síðar.
Þarf jafnan jarðraka og gott frárennsli. Vill frekar kalkríkan jarðveg.