top of page

Hesperis

Næturfjólur

Næturfjólur, Hesperis, er ættkvísl um 24 blómjurta í krossblómaætt, Brassicaceae, sem flestar vaxa við austanvert Miðjarðarhaf. Nafn ættkvíslarinnar er dregið af því að blómin ilma mest á kvöldin. Aðeins ein tegund er algeng í görðum.

Hesperis matronalis

Næturfjóla

Næturfjóla er hávaxin, fjölær planta með lillabláum blómum.

Hesperis matronalis 'Alba'

Næturfjóla

Næturfjóla er hávaxin, fjölær planta. 'Alba' er afbrigði með hvítum blómum.

bottom of page