top of page

Incarvillae

Garðaglóðir

Garðaglóðir, Incarvillea, er lítil ættkvísl um 16 tegunda í trjálúðraætt, Bignoniaceae. Ólíkt flestum öðrum tegundum ættarinnar sem vaxa í hitabeltinu, vaxa flestar tegundir garðaglóða hátt í Himalajafjöllum og í Tíbet.

Incarvillea mairei

Kínaglóð

Kínaglóð er lágvaxin, fjölær planta með stórum, dökkbleikum, lúðurlaga blómum.

Incarvillea mairei var. grandiflora

Purpuraglóð

Purpuraglóð er afbrigði af kínaglóð með purpurableikum - bleikum, lúðurlaga blómum.

bottom of page