top of page

Knautia

Rauðkollar

Rauðkollar, Knautia, er ættkvísl 9 tegunda sem áður tilheyrðu stúfuætt en hafa nú verið fluttar í geitblaðsætt, Capryfoliaceae. Ein tegund, rauðkollur, vex villt á Íslandi.

Knautia arvensis

Rauðkollur

Rauðkollur er meðalhá fjölær planta með grágrænu laufi og lillabláum blómum.

Knautia macedonica

Skrautkollur

Skrautkollur er hávaxin fjölær planta með dökk rauðbleikum blómum.

bottom of page