top of page

Lewisia

Fjallablöðkur

Fjallablöðkur, Lewisia, er lítil ættkvísl 19 tegunda sem áður tilheyrðu grýtublómaætt, en eru nú flokkaðar í ættina Montiaceae. Þetta eru háfjallaplöntur sem allar vaxa í norðurhlíðum fjalla í vestanverðri N-Ameríku.

Lewisia columbiana

Geislablaðka

Geislablaðka er smávaxin fjallaplanta með purpurarauðum blómum.

Lewisia cotyledon 'Pink-Orange'

Geislablaðka

Afbrigði af stjörnublöðku í blönduðum bleikum og appelsínugulum litbrigðum.

Lewisia cotyledon 'Soranda'

Geislablaðka

Afbrigði af stjörnublöðku í blönduðum bleikum og appelsínugulum litbrigðum.

Lewisia cotyledon 'Yellow'

Geislablaðka

Afbrigði af stjörnublöðku í blönduðum gulum litatónum.

Lewisia longipetala 'Little Plum'

Garðaafbrigði af L. longipetala með rauðbleikum-purpurarauðum blómum.

Lewisia longipetala 'Little Tutti Frutti'

Garðaafbrigði af L. longipetala í blönduðum blómlitum.

Lewisia nevadensis

Engjablaðka

Engjablaðka er lágvaxin fjallaplanta með hvítum blómum.

Lewisia pygmaea

Dvergablaðka

Dvergablaðka er lágvaxin fjallaplanta með purpurarauðum blómum.

Lewisia tweedyi

Rósablaðka

Rósablaðka er lágvaxin fjallaplanta með ferskjubleikum blómum.

bottom of page