top of page
Lupinus
Úlfabaunir
Ættkvíslin Lupinus, úlfabaunir, tilheyrir ertublómaætt, Fabaceae. Þetta er stór ættkvísl um 300 tegunda með heimkynni í N- og S-Ameríku. Smærri útbreiðslusvæði er einnig að finna í kringum Miðjarðarhafið. Þær eru niturbindandi og geta því margar vaxið í þurrum, rýrum jarðvegi.
bottom of page