top of page

Oxalis

Súrsmærur

Súrsmærur, Oxalis, er stærsta ættkvísl súrsmæruættar, Oxalidaceae, með um 800 af 900 tegundum ættarinnar. Þær dreifast um allan heim að heimskautum undanskildum með flestar tegundir í Brasilíu, Mexíkó og Suður-Afríku. Fáar tegundir eru nógu harðgerðar til að þrífast hérlendis. Ein tegund, súrsmæra (Oxalis acetocella) vex villt á Íslandi. Hún er friðlýst.

Oxalis adenophylla

Fagursmæra

Fagursmæra er lágvaxin steinhæðaplanta með fínskiptu, grágrænu laufi og ljósbleikum blómum.

Oxalis enneaphylla 'Ione Hecker'

Rósasmæra

Rósasmæra er lágvaxin steinhæðaplanta með fínskiptu, grágrænu laufi og ljósbleikum blómum.

Oxalis enneaphylla 'Rosea'

Rósasmæra

Rósasmæra er lágvaxin steinhæðaplanta með fínskiptu, grágrænu laufi og ljósbleikum blómum.

bottom of page