top of page

Rhodiola

Svæflur

Svæflur, Rhodiola, er ættkvísl í helluhnoðraætt, Crassulaceae, með heimkynni í fjallendi og á heimskautasvæðum norðurhvels, meirihlutinn í Kína. Ein tegund, burnrót vex villt á Íslandi.

Rhodiola rosea

Burnirót

Burnirót er lágvaxin, einkynja, fjölærplanta sem vex villt um allt Ísland. Blómin á karlplöntum eru gul, en rauðleit á kvenplöntum.

bottom of page