top of page

Waldsteinia

Völvur

Völvur, Waldsteinia, er lítil ættkvísl í rósaætt, Rosaceae, með heimkynni á norðurhveli jarðar. Nokkrar tegundir eru ræktaðar sem skuggþolnar þekjuplöntur í görðum.

Waldsteinia ternata

Gullvölva

Gullvölva er vorblómstrandi þekjuplanta sem blómstrar gulum blómum í maí.

bottom of page