top of page
Geranium himalayense
Fagurblágresi
Blágresisætt
Geraniaceae
Height
lágvaxið, um 20 - 25 cm
Flower color
bláfjólublár
Flowering
júlí - september
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól - hálfskuggi
Soil
vel framræstur, rakur, meðalfrjór
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
harðgert
Homecoming
Himalajafjöll
Blágresi, Geranium, er nokkuð stór ættkvísl í blágresisætt, Geraniaceae, sem inniheldur mikinn fjölda úrvals garðplantna. Útbreiðslusvæði ættkvíslarinnar nær yfir tempruðu beltin, með mestan tegundafjölda við austanvert Miðjarðarhafssvæðið.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð síðvetrar
Fræ hulið og haft úti fram að spírun.
Harðgert og auðræktað. Stundum svolítið tregt til að blómstra.
bottom of page