Fagurblágresi er frekar lágvaxið og þarf því ekki stuðning. Blómin eru mjög stór, bláfjólublá. Það er skuggþolið, en þarf sól part úr degi til að blómstra almennilega. Hefur reynst harðgert og auðræktað.
0 comments
Like
Comments
Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.