top of page
Mýrastigi

Helleborus x hybridus 'Red hybrid'

Páskarós

Sóleyjaætt

Ranunculaceae

Height

lágvaxin um 20 cm

Flower color

bleikur

Flowering

apríl - maí

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur, rakur, frjór, lífefnaríkur

pH

hlutlaust - basískt

Toughness

virðist þokkalega harðgerð

Homecoming

garðaafbrigði

Jólarósir, Helleborus, er ættkvísl um 20 tegunda í sóleyjaætt, Ranunculaceae, með heimkynni í Evrasíu, flestar á Balkanskaga. Þetta eru sígrænar jurtir sem vaxa í frjóum, heldur basískum jarðvegi í hálfskugga innan um lauftré og runna og blómgast síðvetrar eða að vori.

 Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að hausti eða síðvetrar. 

Fræ hefur mjög takmarkað geymsluþol og ætti að geymast í kæli fram að sáningu. Best er að sá því eins fljótt og hægt er eftir að því er safnað.

Fræ hulið og haft við 22°C+ í 6 vikur og síðan sett út fram að spírun.

Helleborus x hybridus eru blendingar fösturósar (H. orientalis) og annarra Helleborus tegunda.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page