top of page
Hepatica nobilis 'Flore Plena'
Skógarblámi
Sóleyjaætt
Ranunculaceae
Height
lágvaxinn, um 10 - 15 cm
Flower color
bláfjólublár
Flowering
lok apríl - maí
Leaf color
grænn
Lighting conditions
hálfskuggi
Soil
frjór og lífefnaríkur
pH
hlutlaust - basískt
Toughness
harðgerður
Homecoming
garðaafbrigði, tegundin vex villt í Evrópu og Asíu
Skógarblámar, Hepatica, er lítil ættkvísl í sóleyjaætt, Ranunculaceae, með heimkynni í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Þetta eru sígrænar, vorblómstrandi skógarplöntur sem þrífast best í fremur kalkríkum jarðvegi og þola nokkurn skugga.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Falleg vorblómstrandi skógarplanta.
bottom of page