top of page
Mýrastigi

Heuchera 'Obsidian'

Roðablóm

Steinbrjótsætt

Saxifragaceae

Height

lágvaxinn, um 20 cm

Flower color

kremhvítur

Flowering

seinnipart ágúst - september

Leaf color

svarfjólublár

Lighting conditions

hálfskuggi

Soil

vel framræstur, rakur, frjór, lífefnaríkur

pH

hlutlaust

Toughness

óreynt

Homecoming

garðaafbrigði

Heuchera, roðablóm, er ættkvísl um 30 tegunda í steinbrjótsætt, Saxifragaceae, sem allar eiga heimkynni í N-Ameríku. Einkenni þeirra er hvirfing laufblaða sem oft eru fagurlituð og klasar smárra, klukkulaga blóma. Mikill fjöldi yrkja er ræktaður í görðum.

Fjölgun:


Skipting að vori.

Sort með svarfjólubláu laufi.
Þarf mjög gott frárennsli og lífefnaríkan, frjóan jarðveg. Þolir alls ekki blautan, klesstan jarðveg.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page