top of page
Iberis sempervirens
Álfakragi
Krossblómaætt
Brassicaceae
Height
lágvaxinn, um 15 - 20 cm
Flower color
hvítur
Flowering
júní
Leaf color
dökk grænn
Lighting conditions
sól
Soil
vel framræstur, vikur eða malarblandaður
pH
hlutlaust - basískt
Toughness
svolítið viðkvæmur fyrir vetrarbleytu, þarf gott frárennsli
Homecoming
S-Evrópa
Kragablóm, Iberis, er ættkvísl um 50 tegunda í krossblómaætt, Brassicaceae, sem flestar vaxa í kringum Miðjarðarhafið. Þær tegundir sem geta þrifist hér þurfa vel framræstan og sólríkan vaxtarstað og henta því vel í steinhæðir.
Fjölgun:
Græðlingar snemmsumars.
Sáning - sáð að vori
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
Lágvaxin steinhæðaplanta, þarf gott frárennsli.
bottom of page