top of page
Mýrastigi

Iliamna rivularis

Lækjarbjarmi

Stokkrósarætt

Malvaceae

Height

hávaxinn, 90 - 180 cm

Flower color

bleikur

Flowering

ágúst

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

næringarríkur, frekar rakur

pH

súrt - hlutlaust

Toughness

óreyndur

Homecoming

vestanverð N-Ameríka

Iliamna, bjarmar, er lítil ættkvísl um 7 líkra tegunda með heimkynni í N-Ameríku. Ættkvíslin virðist nefnd eftir Iliamna vatni í Alaska, þrátt fyrir að engin tegund ættkvíslarinnar vaxi þar. Þetta eru fallegar, hávaxnar plöntur með klasa af blómum sem líkjast stokkrósum, enda tilheyrir ættkvíslin stokkrósarætt (Malvaceaea).

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð síðvetrar

Fræ soðið í 2 mín áður en því er sáð. Fræ síðan rétt hulið og haft í kæli í mánuð og svo haft við stofuhita fram að spírun.

Hávaxin planta sem líkist stokkrós.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page