top of page
Mýrastigi

Lamium album

Ljósatvítönn

Varablómaætt

Lamiaceae

Height

lágvaxin, um 20 cm

Flower color

hvítur

Flowering

mest allt sumar, frá miðjum júni - ágúst

Leaf color

grænn

Lighting conditions

hálfskuggi - skuggi

Soil

þolir flestar jarðvegsgerðir

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerð

Homecoming

Evrópa og Asía

Tvítennur, Lamium, er ættkvísl um 50 tegunda í varablómaætt, Lamiaceae, með heimkynni í Evrópu, Asíu og Afríku. Þær eru margar skriðular og skuggþolnar og því góðar þekjuplöntur á skuggsælum stöðum.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sveiggræðsla - stilkur hulinn mold þar sem ætlun er að fá rætur og látinn ræta sig áður en hann er skilinn frá.


Sáning - sáð að hausti eða vetri.

Fræ rétt hulið og hafti úti fram að spírun.

Sáir sér töluvert.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page