top of page
Mýrastigi

Lychnis chalcedonica

Skarlatshetta

Ástareldur

Hjartagrasaætt

Caryophyllaceae

Height

hávaxin, um 90 - 100 cm

Flower color

rauður

Flowering

síðari hluta júlí - ágúst

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

vel framræstur, næringarríkur, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

harðgerður

Homecoming

Rússland, Mongólía og Kína

Rauðhettur, Lychnis, er lítil ættkvísl í hjartagrasaætt, Caryophyllaceae, með heimkynni í Evrasíu og N-Afríku. Tegundir ættkvíslarinnar eru náskyldar hjartagrösum, Silene, en eitt einkenni sem skilur á milli ættkvíslanna er að rauðhettur hafa klístraða blómstöngla. Blómin eru nokkuð stór og oft í sterkum rauðum eða rauðbleikum litum.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð síðvetrar eða að vori.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Hávaxin, þarf stuðning. Ágætlega harðgerð.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page