top of page
Malva moschata
Moskusrós
Stokkrósarætt
Malvaceae
Height
hávaxin, um 60 - 70 cm, þarf stuðning
Flower color
bleikur
Flowering
ágúst - september
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
vel framræstur, meðalfrjór
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
harðgerð
Homecoming
Evrópa og N-Afríka
Moskusrósir, Malva, er ættkvísl um 30 tegunda í stokkrósarætt, Malvaceae, sem eiga heimkynni víða um Evrópu, Asíu og Afríku. Lauf og blóm margra tegunda eru nýtt í matargerð, einkum í Asíu.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð síðvetrar eða að vori
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
Þarf sólríkan stað og vel framræstan jarðveg. Hávaxin og þarf stuðning.
bottom of page