top of page
Mýrastigi

Mimulus guttatus

nú Erythranthe guttata

Apablóm

Phrymacae

Height

lágvaxið, um 20 cm.

Flower color

gulur

Flowering

júlí - september

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól - hálfskuggi

Soil

rakur - blautur, næringarríkur

pH

súrt - hutlaust - basískt

Toughness

harðgert, getur orðið skammlíft

Homecoming

vex villt á lækjarbökkum og mýrlendi víða um vestanverða N-Ameríku

Apablóm, Mimulus, er nokkuð stór ættkvísl um 150 tegunda sem áður tilheyrðu grímublómaætt, Scrophulariaceae, en tilheyra nú ættinni Phrymaceae. Ættkvíslin dreifist að stærstu leiti um  tvö útbreiðslusvæði, annars vegar um vestanverða N-Ameríku og hins vegar um Ástralíu þó örfáar tegundir vaxi á öðrum stöðum. Margar tegundanna, eins og t.d. apablóm, vaxa í rökum og jafnvel blautum jarðvegi.

Fjölgun:


Skipting að vori.


Sáning - sáð að vori.

Fræ ekki hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Vex best í rökum jarðvegi, getur jafnvel vaxið í vatni allt að 10 cm dýpi. Slæðingur á Íslandi, vex m.a. við Hamarskotslæk í Hafnarfirði.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page