Myosotis scorpioides
Engjamunablóm
Munablómaætt
Boraginaceae
Height
meðalhátt, 30 - 40 cm
Flower color
blár
Flowering
júlí - september
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól - hálfskuggi
Soil
lífefnaríkur, rakur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
mjög harðgert
Homecoming
votlendi í Evrópu og Asíu
Munablóm, Myosotis, er ættkvísl í munablómaætt, Boraginaceae. Tegundafjöldi er nokkuð á reiki, en telur a.m.k. 74 viðurkenndar tegundir. Flestar tegundir er að finna á tveimur aðskildum útbreiðslusvæðum. Tegundir í vestanverðri Evrasíu hafa himinblá blóm og tegundir á Nýja-Sjálandi margar hverjar hvít eða gul blóm. Einnig finnast nokkrar tegundir í N- og S-Ameríku. Munablóm eru flest sólelsk og þurrkþolin.
Fjölgun:
Skipting að vori.
Sáning - sáð að vori
Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
Mjög harðgert og auðræktað. Þolir nokkurn skugga og rakan jarðveg.